„Landakotstún“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Skráin Landakotskirkja.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Avraham.
Lína 1:
 
[[Mynd:Landakotskirkja.JPG|thumb|right|Kristskirkja stendur á miðju Landakotstúni.]]
'''Landakotstún''' er opið svæði í [[Reykjavík]]. Á vestanverðu túninu eru aðalbækistöðvar [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólikka]] á Íslandi, [[Landakotskirkja]] með [[safnaðarheimili]] og íbúðum [[prestur|presta]]. Við túnið standa einnig [[Landakotsskóli]], sem kirkjan rekur og [[Landakotsspítali]], sem kirkjan stofnaði en er nú hluti af [[Landspítali|Landspítala]]. Sjálft túnið er [[gras]]i vaxið, með [[tré|trjám]] og [[kjarr]]i, og þar eru göngustígar og [[róluvöllur]]. Loks er [[bílastæði]] í norðausturhorni túnsins. Umhverfis það standa hús við [[Hávallagata|Hávallagötu]] í suðri, [[Hólavallagata|Hólavallagötu]] í austri og [[Túngata|Túngötu]] í norðri, en sú síðastnefnda er kennd við túnið.