„Nupedia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m íslenskaði
Lína 1:
[[Image:ImageNupedia.png|thumb|250px|Merki Nupedia]]
 
'''Nupedia''' var [[frjálst efni|frjálst]] net[[alfræðirit]] á [[enska|ensku]], sem innihélt greinar sem skrifaðar voru af sérfræðingum. Það var stofnað af [[Jimmy Wales]] og var stutt af fyrirtækinu [[Bomis]]. Aðalritstjóri þess var [[Larry Sanger]]. Nupedia var til frá mars [[2000]] þar til í september [[2003]] og varer þekktast sem forveri [[Wikipedia]].
 
Ólíkt WikipediaWikipediu var Nupedia ekki [[wiki]], greinarnar sínar voru heldur endurskoðaðarritrýndar af sérfræðingum. Greinar voru ætlaðar að vera eins og þær sem finnast í sérmenntöðum alfræðiritum. Einnig var ætlaðætlast að fræðimenn skrifuðu innihald alfræðiritsins án endurgjalds. Áður en verkefninu var lokað endanlega voru greinarnar sínarorðnar 24, og 74 aðrar greinar voru í vinnslu á þeim tíma.
 
{{stubbur}}