„Hofsós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
m lagaði tengil
Lína 1:
'''Hofsós''' er þorp á [[Höfðaströnd]] við [[Skagafjörður|Skagafjörð]].
 
Upphaflega var Hofsós í [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]], en þorpið og næsta nágrenni þess var gert að sérstökum [[hreppi|hreppur|hreppi]], ''Hofsóshreppi'', [[1. janúar]] [[1948]]. [[10. júní]] [[1990]] var Hofsóshreppur sameinaður Hofshreppi á ný, ásamt [[Fellshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Fellshreppi]].
 
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinaðist svo Hofshreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.