„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Austurvöllur
Austurvöllur er töluvert stórt torg í Reykjavík
Lína 1:
[[Mynd:Austurvöllur.JPG|thumb|275px|Austurvöllur]]
[[Mynd:1975.05. Nýja Kökuhúsið Austurvelli.jpg|thumb|275px|right|Nýja Kökuhúsið við Austurvöll árið 1975]]
'''Austurvöllur''' er lítið [[torg]] í [[miðborg Reykjavíkur]]. Á miðjum Austurvelli er stytta af [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóni Sigurðssyni]], sjálfstæðishetju íslensku þjóðarinnar, hún snýr að [[Alþingishúsið|Alþingishúsinu]] sem er einnig við Austurvöll. Austurvöllur er vinsæll samkomustaður Reykvíkinga á góðviðrisdögum. Þar hafa mótmæli oft átt sér stað sökum þess að Alþingi er þar nærri.
 
Austurvöllur afmarkast af götunum [[Vallarstræti]], [[Pósthússtræti]], [[Kirkjustræti]] og [[Thorvaldsensstræti]]. Síðastnefnda gatan er einmitt nefnd eftir [[Bertel Thorvaldsen]], en stytta af honum stóð lengi á miðjum Austurvelli. Nú stendur stytta af [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóni Sigurðssyni]] þar sem hún stóð áður.