„Theravada-búddismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Masae (spjall | framlög)
Lína 32:
== Leikmenn og munkar ==
[[Mynd:Buddhist child 02.jpg|thumb|250px|Ungum dreng eru færð ný föt]]
Af hefð hefur theravada-hefðin gert talsverðan mun á kröfum til venjulegra leikmanna annars vegar og [[munkur|munka]] (ofog áður einnig [[nunna]]) hins vegar sem hafa valið að helga líf sitt andlegri viðleitni. Þó möguleiki leikmanna til andlegs vaxtar sé viðurkenndur í theravada þá er allt önnur áhersla á það í mahyana og vajrayana hefðunum.
 
Hlutverk leikmanna er einkum að safna safna verðleikum (sem á [[palí]] er nefnt punna), til dæmis með því að gera góðverk. Að færa munkum mat og aðrar gjafir, gefa [[Klaustur|klaustrum]] og musterum gjafir, brenna [[reykelsi]] og kveikja á [[Kerti|kertum]] við líkneski af [[Búdda]] og lesa úr [[trúarrit]]um eru meðal helstu leiða til að safna verðleikum.
Lína 38:
Karlar geta orðið munkar þegar þeir hafa náð tvítugsaldri. Yngri drengir geta þó gengið í klaustur allt frá sjö ára aldri, þeir raka höfuðið og ganga í rauðgulum klæðum ein og munkarnir. Sumir þessara drengja velja þegar þeir ná tvítugsaldri að gerast munkar en jafn algengt er að þeir yfirgefi klaustrin og gerast leikmenn.
 
Í þeim löndum þar sem theravada er ráðandi er það venja að allir ungir menn gerist munkar í ákveðin tíma. Getur það verið allt frá nokkrum vikum til nokkurra ára. Að yfirgefa munkaregluna er ekki litið hornauga af theravada búddistum. Sögulega hafa munkaklaustrin verið einu menntastofnanirnar í theravada-löndunum og eru enn mikilvægar í því samhengi.
 
== Neðanmálsgreinar ==