„Filippos II“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hm. Enn og aftur þessi gamla lúna fornfræðiást þín sem er þó ekki nema einhver reglingssteglingur og tekur ekkert mið af hefðum.
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Filip_II_Macedonia.jpg|thumb|right|250px|Filippos II. Styttan er á Carlsberg-safninu í Kaupmannahöfn.]]
'''Filippos II''' frá [[Makedónía (fornöld)|Makedóníu]] (á [[forngríska|forngrísku]] Φίλιππος Β' ο Μακεδών) (oftaststundum nefndur '''Filippus Makedoníukonungur''' á íslensku) ([[382]] – [[336 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] konungur í Makedóníu hinni fornu frá [[359 f.Kr.]] til [[336 f.Kr.]] er hann var ráðinn af dögum. Hann var faðir [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] og [[Filippos III|Filipposar III]] Makedóníukonungs.
 
Filippos gerði Makedóníu að öflugasta ríkinu í hinum gríska heimi og breiddi út áhrif þess. Mestu munaði um sigur hans á [[Aþena|Aþeningum]] í [[Orrustan við Kæróneiu|orrustunni við Kæróneiu]] árið [[338 f.Kr.]] en þar með voru yfirráð hans í Grikklandi tryggð. Filippos var að undirbúa innráð í [[Persía|Persaveldi]] þegar hann var ráðinn af dögum. Sonur hans, Alexander mikli, tók við völdum eftir föður sinn og hrinti í framkvæmd innrásaráætlun föður síns.