„Þorramatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lifrarpylsa-Þorramatur.jpg|thumb|300px|Slátur í potti.]]
'''Þorramatur''' er hefðbundinn íslenskur [[matur]] sem hefð er fyrir að bera fram á [[Þorri|Þorranum]], sérstaklega á svokölluðum [[Þorrablót]]um, sem eru miðsvetrarhátíð í fornum stíl. Mörg veitingahús í Reykjavík og annars staðar bjóða þá Þorramat, sem oftast eru kjöt- eða fiskafurðir, verkaðar með hefðbundnum aðferðum og bornar fram niðursneiddar í [[trog]]um.