„Robert Louis Stevenson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ga:Robert Louis Stevenson
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Robert louis stevenson.jpg|thumb|right|Robert Louis Stevenson]]
'''Robert Louis (Balfour) Stevenson''' ([[13. nóvember]] [[1850]] — [[3. desember]] [[1894]]) var [[Skotland|skoskur]] [[rithöfundur]]. [[ljóðskáld]] og [[ferðasaga|ferðasagnahöfundur]]. Hann var einn af [[Nýrómantík|nýrómantísku]] [[enska|ensku]] höfundunum. FrægustuFræggustu verk hans eru skáldsögurnar ''[[Gulleyjan]]'' ([[1883]]) og ''[[Hið undarlega mál Jekylls og Hydes]]'' ([[1886]]). Hann var með [[lungu|lungnasjúkdóm]] (hugsanlega [[berklar|berkla]]) sem gerði það að verkum að hann ferðaðist um allan heim í leit að [[loftslag]]i sem hentaði heilsu hans. Hann lést 44 ára gamall úr [[heilablæðing]]u á landareign sinni á eyjunni [[Upolu]] á [[Samóa]] í [[Kyrrahaf]]inu.
 
Verk Stevensons hafa verið gríðarlega vinsæl og hann er í 25. sæti yfir mest þýddu höfunda heims. Fjöldi [[kvikmynd]]a hefur verið gerður eftir sögum hans. Vegna vinsælda hans og þeirrar tegundar afþreyingarbókmennta sem hann fékkst við var hann seint tekinn alvarlega af fræðimönnum og það er ekki fyrr en á síðustu áratugum sem hann hefur verið metinn til jafns við höfunda eins og [[Joseph Conrad]] og [[Henry James]].