Munur á milli breytinga „Roald Amundsen“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:RoaldAmundsen.JPG|thumb|Roald Amundsen]]
'''Roald Engelbregt Gravning Amundsen''' ([[16. júlí]], [[1872]]–[[18. júní]]?, [[1928]]) var [[Noregur|norskur]] [[landkönnuður]] sem varð frægur fyrir könnun [[Heimskautin|heimskautasvæðanna]]. Hann stýrði [[Suðurskautsleiðangurinn 1910-1912|Suðurskautsleiðangrinum 1910–1912]], sem var sá fyrsti til að ná [[Suðurpóllinn|Suðurpólnum]].
 
Hann var af fjölskyldu norskra [[útgerð]]armanna og skipstjóra í [[Borge]] nálægt [[Osló]] í Noregi. Hann heyrði um ferð [[Fridtjof Nansen]]s yfir [[Grænland]] árið [[1888]] og las líka æviágrip breskra landkönnuða og ákvað að verða sjálfur landkönnuður.
'''Roald Engelbregt Gravning Amundsen''' ([[16. júlí]], [[1872]]–[[18. júní]]?, [[1928]]) var [[Noregur|norskur]] [[landkönnuður]] sem varð frægur fyrir könnun [[Heimskautin|heimskautasvæðanna]]. Hann stýrði [[Suðurskautsleiðangurinn 1910-1912|Suðurskautsleiðangrinum 1910–1912]], sem var sá fyrsti til að ná [[Suðurpóllinn|Suðurpólnum]].
 
Hann var af fjölskyldu norskra [[útgerð]]armanna og skipstjóra í [[Borge]] nálægt [[Osló]] í Noregi. Hann heyrði um ferð [[Fridtjof Nansen]]s yfir [[Grænland]] árið [[1888]] og las líka æviágrip breskra landkönnuða ákvað að verða sjálfur landkönnuður.
 
== Fyrstu leiðangrarnir ==