„Vatnsgufa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vatnsgufa''', oftast kölluð '''gufa''', en áður fyrr '''eimur''', er lyktarlaus og litlaus [[lofttegund]], þekktust á fljótandi formi sem [[vatn]]. ErVatnsgufa er gríðarlega mikilvæg fyrir [[jörðin]]a (sjá: [[Hringrás vatns]] og [[veður]]), en vatnsgufa er einnig öflug [[gróðurhúsaáhrif|gróðurhúsalofttegund]]. Vatnsgufa er mikið notuð í iðnaði, áður fyrr einkum í [[gufuvél]]um, en nú oftast í [[hverfill|gufuhverflum]] raf[[orkuver]]a, til [[sótthreinsun]]ar, [[gufubað]]a o.flog fleira.
 
== Tengt efni ==
* [[Eimreið]]
* [[Eimskip]]