„Sumarólympíuleikarnir 1984“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Medal_ceremony_at_the_1984_Summer_Olympics.JPEG|thumb|right|Fánar dregnir að húni fyrir verðlaunaafhendingu í skotfimi.]]
'''Sumarólympíuleikarnir 19801984''' voru haldnir í [[Los Angeles]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[BNA|Bandaríkjunum]] 28. júlí til 12. ágúst [[1984]]. Lukkudýr leikanna var [[Ólympíuörninn Sámur]]. [[Forseti Bandaríkjanna]], [[Ronald Reagan]], setti leikana.
 
Vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna að hunsa [[Sumarólympíuleikarnir 1980|Ólympíuleikana í Moskvu 1980]] ákváðu fjórtán lönd í [[Austurblokkin]]ni og bandamenn þeirra að hunsa þessa ólympíuleika. Þar á meðal voru [[Sovétríkin]], [[Austur-Þýskaland]] og [[Kúba]]. [[Íran]] og [[Líbýa]] hunsuðu einnig leikana, en af öðrum ástæðum. Þessi lönd skipulögðu [[Vináttuleikarnir|Vináttuleikana]] í níu löndum Ólympíuleikunum til höfuðs.