Munur á milli breytinga „Hugbúnaður“

19 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
robot Bæti við: als:Software; kosmetiske ændringer
m (robot Breyti: ia:Programmatura)
m (robot Bæti við: als:Software; kosmetiske ændringer)
'''Hugbúnaður''' er eitt eða fleiri [[tölvuforrit]], sem notuð eru í [[tölva|tölvum]] og eru til ákveðinna nota. Hugbúnaður myndar andstæðu [[vélbúnaður|vélbúnaðar]] sem vísar til hins efnislega rafeindabúnaðar sem hugbúnaðurinn stýrir. Hugbúnaður framkvæmir forritaskipanir annað hvort með því að framkvæma einstaka [[forritaskipanir]] fyrir vélbúnað eða sendir skipanir til annars hugbúnaðar. Hugbúnaður getur verið varanlegur hluti af vélbúnaði (fastbúnaður) og getur verið fjöldaframleiddur eða smíðaður samkvæmt pöntun ([[sérlausn]]ir).
 
== Ýmsar tegundir hugbúnaðar ==
* [[Kerfishugbúnaður]] - s.s. fastbúnaður (t.d. [[grunnstýringarkerfi]]), [[stýrikerfiskjarni]] og [[rekill|reklar]]
* Miðbúnaður - s.s. [[gagnagrunnur|gagnagrunnar]] og ýmis [[netþjónn|netþjónshugbúnaður]]
 
[[af:Sagteware]]
[[als:Software]]
[[an:Software]]
[[ar:برمجية حاسوب]]
58.170

breytingar