„Brjóstakrabbamein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Um 15-20% þeirra sem fá brjóstakrabbamein hafa ættarsögu um sjúkdóminn — þekktastar eru stökkbreytingar í BRCA1 og BRCA2 genunum en þau eru bæði æxlisbæligen. Hættulegustu krabbameinin eru þau sem eru án hormónaviðtaka, þau sem hafa dreift sér til eitla í holhönd eða þau sem sýna erfðabreytileika því erfiðara eru að meðhöndla þau.
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|135|Af hverju er brjóstakrabbamein kvenna svona algengt og hver eru meðferðarúrræðin?}}
 
{{stubbur|heilsa}}