„Sverrir Sigurðsson (konungur)“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sverrir Sigurðsson''', oftast kallaður '''Sverrir konungur''' (um 11519. mars 1202), var konungur Noregs á árunum 1177-1202. Fram til 1184 var...)
 
Ekkert breytingarágrip
'''Sverrir Sigurðsson''', oftast kallaður '''Sverrir konungur''' (um [[1151]] [[9. mars]] [[1202]]), var konungur [[Noregur|Noregs]] á árunum [[1177]]-[[1202]]. Fram til 1184 var [[Magnús Erlingsson (konungur)|Magnús Erlingsson]] einnig konunngur og áttu þeir í stöðugu stríði.
 
Sverrir fæddist líklega í [[Björgvin]] en ólst upp í Kirkjubæ í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Móðir hans hét Gunnhildur og þegar Sverrir var fullvaxinn sagði hún honum - eftir því sem segir í [[Sverris saga|sögu Sverris]] - að hann væri ekki sonur manns hennar, Unáss kambara, eins og hann hafði alltaf haldið, heldur væri faðir hans [[Sigurður munnur]], sem var konungur Noregs 1136-1155. Nútíma sagnfræðingar telja það útilokað en hvort sem Sverrir trúði þessu sjálfur eða ekki hélt hann til Noregs [[1177]] og setti sig í samband við uppreisnarflokk [[birkibeinar|birkibeina]], sem þá var án leiðtoga eftir að Eysteinn meyla hafði fallið í bardaga við menn Magnúsar konungs og [[Erlingur skakki|Erlings skakka]] fyrr sama ár.
50.763

breytingar