„Sumarólympíuleikarnir 1984“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m 1984
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. janúar 2010 kl. 00:02

Sumarólympíuleikarnir 1980 voru haldnir í Los Angeles, Kaliforníu í Bandaríkjunum 28. júlí til 12. ágúst 1984. Lukkudýr leikanna var Ólympíuörninn Sámur. Forseti Bandaríkjanna, Ronald Reagan, setti leikana.

Fánar dregnir að húni fyrir verðlaunaafhendingu í skotfimi.

Vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna að hunsa Ólympíuleikana í Moskvu 1980 ákváðu fjórtán lönd í Austurblokkinni og bandamenn þeirra að hunsa þessa ólympíuleika. Þar á meðal voru Sovétríkin, Austur-Þýskaland og Kúba. Íran og Líbýa hunsuðu einnig leikana, en af öðrum ástæðum. Þessi lönd skipulögðu Vináttuleikana í níu löndum Ólympíuleikunum til höfuðs.

Efstu verðlaunalönd

Nr Lönd Gull Silfur Brons Alls
1   Bandaríkin 83 61 30 174
2   Rúmenía 20 16 17 53
3 Vestur-Þýskaland 17 19 23 59
4   Kína 15 8 9 32
5   Ítalía 14 6 12 32
6   Kanada 10 18 16 44
7   Japan 10 8 14 32
8   Nýja-Sjáland 8 1 2 11
9 Júgóslavía 7 4 7 18
10   Suður-Kórea 6 6 7 19

Tenglar

Snið:Link FA