„Njáll Þorgeirsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Badík (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{athygli|gera stílinn alfræðilegri}}
'''Njáll Þorgeirsson''', ''Njáll á Bergþórshvoli'', var stórbóndi, lögspekingur og forspár maður, sem bjó á [[Bergþórshvoll|Bergþórshvoli]] í [[Landeyjar|Vestur-Landeyjum]] á síðari hluta [[10. öldin|10. aldar]] og fram yfir [[1010]]. Hann kom mjög við sögur um þetta leyti og virðist hafa verið áhrifamikill í landsmálapólitík síns tíma.
 
Kona hans var [[Bergþóra Skarphéðinsdóttir]] og segir Njála að hún hafi verið drengur góður. Börn þeirra voru sex að sögn Njálu, 3þrír synir og 3þrjár dætur. Skarphéðinn, Grímur og Helgi, sem jafnan eru kallaðir til samans [[Njálssynir]] og dæturnar Þorgerður og Helga, en sú þriðja er ekki nefnd.
Komið hafa fram kenningar um það að Njáll og Bergþóra hafi átt tvær dætur er heitið hafi Þorgerður. Auk þess átti Njáll soninn Höskuld með Hróðnýju Höskuldsdóttur frá [[Keldur á Rangárvöllum|Keldum]]. Svo var fóstursonur Njáls og Bergþóru [[Höskuldur Þráinsson|Höskuldur Hvítanessgoði Þráinsson]].
 
Lína 12 ⟶ 13:
 
== Njáll í grunninn ==
Í Njálu er Njáli lýst í 20. kapitula. Hann er sagður sonur Þorgeirs gollnis Þórólfssonar og Ásgerðar Áskelsdóttir (Njála er ekki samkvæða landnámabókLandnámabók sem seijirsegir Ásgerði móður Þorgeirs gollnis og Þorgeir sagður Ófeigsson en ekki Þórólfsson og enn er sagt af dauða Ófeigs sem er drepindrepinn af HaraldHaraldi konungi. Ásgerður er þar sögð dóttir Asks en ekki Áskels en þótt oftast þikiþyki landnámaLandnáma réttari er Askur ákaflega fáttítt namnnafn og annars ekki kjentþekkt nema úr goðatrú. Þórólfur er aftur sagður bróðir Ásgerðar). Hann bjó að [[Bergþórshvoll|Bergþórshvoli]] í [[Landeyjar|Landeyjum]] en átti annað bú að Þórólfsfelli. Hann var auðugur að fé og landi. Talið er að á Bergþórshvoli hafi verið um 30 nautgripir og bendir það til þess að Njáll hafi verið stórbóndi. Lögmaður var hann mestur á Íslandi, langminnugur, vitur, góðgjarn, forspár og heilráður. Hann var friðarsinni og bar aldrei vopn nema sökum siða því eitt sinn bar hann litla taparöxi en þær voru oftast virðingagjafir til forna. Sagt var að hann leysti hvers manns vandræði er á hans fund komu en sá löstur var á Njáli að honum óx ekki skegg. Njáll átti sex börn, þrjár dætur og þrjá syni með [[Bergþóra Skarphéðinsdóttir|Bergþóru Skarphéðinsdóttur]] konu sinnu auk eins lausleiksbarns með Hróðnýju Höskuldsdóttur og var það Höskuldur Njálsson.
 
Með lýsingunni á Njáli leitast höfundur við að koma til skila andlegu atgervi Njáls, visku hans og góðgirni. [[Snorri Sturluson|Snorri Sturluson]] minnist einnig á Njál í Eddu sinni en þar tilgreinir hann skáldskap hans og eignar honum eitt heiti sjávar, húmur.