„Aðalstræti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aðalstræti''' er gata í miðbæ [[Reykjavík]]ur og er elsta og kannski sögufrægasta gata borgarinnar. Aðalstræti teygir sig frá mótum [[Túngata|Túngötu]] og [[Suðurgata|Suðurgötu]] í suðri til [[Vesturgata|Vesturgötu]] til norðurs. Upp af Aðalstræti til vesturs gengur [[Grjótagata]], [[Brattagata]] og [[Fischersund]].
 
==Saga==