„Öndvegissúlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Badík (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Badík (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
:''Þá er Ingólfur sá Ísland, skaut hann fyrir borð öndvegissúlum sínum til heilla; hann mælti svo fyrir, að hann skyldi þar byggja, er súlurnar kæmi á land. Ingólfur tók þar land er nú heitir Ingólfshöfði. [..] [[Vífill (þræll)|Vífill]] og [[Karli (þræll)|Karli]] hétu þrælar Ingólfs; þá sendi hann vestur með sjó að leita öndvegissúlna sinna. [..] Fundu þeir öndvegissúlur hans við [[Arnarhóll|Arnarhvál]] fyrir neðan heiði. [..] Ingólfur tók sér bústað þar sem öndvegissúlur hans höfðu á land komið. Hann bjó í Reykjavík''.
 
Þegar landnáma er skrifuð, 1100 - 1150, voru þessar frægu Öndvegissúluröndvegissúlur Ingólfs en þar í húsi í Reykjavík og fer svo höfundur (Ari) um þær orðum sem hann hafi þær litið eða höndum snert.
 
== Tilvísanir ==