„Olíuhreinsistöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar:تقطير النفط
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ShellMartinez-refi.jpg|right|thumb|300px| Olíuhreinsistöð í [[Martinez]], [[Kalifornía|Kaliforníu]]]]
 
'''Olíuhreinsistöð''' er iðnaðarstöð þar sem unnar eru nothæfar afurðir úr [[Hráolía|hráolíu]], svo sem [[bensín]], [[díseldísilolía|dísil]]- og [[steinolía]].
 
Hugmyndir hafa verið uppi um að reisa olíuhreinsistöð á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]]. Þann [[15. ágúst]] [[2007]] samþykkti bæjarstjórn [[Vesturbyggð]]ar að breyta deiliskipulagi í sveitarfélaginu og hliðra þannig til fyrir byggingu olíuhreinsistöðvar í [[Hvestudalur|Hvestudal]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]].