„Skeljungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-Shell-Select-1.jpg|thumb|right|Bensínstöð Skeljungs við [[Þjóðarbókhlaðan|Þjóðarbókhlöðuna]] í Reykjavík.]]
'''Skeljungur''' er íslenskt [[olíufélag]] sem er rekið undir merki hins alþjóðlega olíufélags [[Royal Dutch Shell]] á Íslandi. Samkvæmt vef Skeljungs er fyrirtækið með starfsemi á um 100 staði á Íslandi og eru starfsmenn um 300 talsins. [[Samkeppniseftirlitið]] metur [[markaðshlutdeild]] Skeljungs á bilinu 25-30%.<ref>[http://www.samkeppni.is/samkeppni/upload/files/skyrslur/ymsar_skyrslur/oflug_uppbygging_-_opnun_markada_og_efling_atvinnustarfsemi.pdf Öflug uppbygging - Opnun markaða og efling atvinnustarfsemi], 27. nóvember 2008 Skýrsla nr. 2/2008 Samkeppniseftirlitið, bls 92</ref>
 
Skeljungur var dæmt til að greiða 1,1 milljarð í sekt vegna [[samráð olíufélaganna|ólöglegs verðsamráðs við önnur olíufélög]] en sektin var lækkuð í 450 milljónir eftir áfrýjun.