„27. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
* [[1700]] - Eyjan [[Nýja-Bretland]] var uppgötvuð.
* [[1927]] - Kolakrani var reistur í [[Reykjavíkurhöfn]]. Hann var þá talinn með fullkomnustu slíkum tækjum á [[Norðurlönd]]um. Kraninn stóð í tæplega 41 ár (til [[17. febrúar]] [[1968]]).
* [[1928]] - [[Togari]]nn ''[[Jón forseti (togari)|Jón forseti]]'' [[strand]]aði við [[Stafnes]]. Fimmtán skipverjar fórust en tíu var bjargað. Skömmu eftir þetta mikla slys var [[Slysavarnafélag Íslands]] stofnað.
<onlyinclude>
* [[1941]] - Togarinn ''Gullfoss'' frá [[Reykjavík]] fórst með allri áhöfn, 19 manns, út af [[Snæfellsnes]]i.