„Magnús Haraldsson (konungur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Magnús Haraldsson''' eða '''Magnús 2.''' (1048-1069) var konungur Noregs frá 1066. Fyrstu mánuðina var hann einn konungur en frá vori 1067 var bró...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Magnús Haraldsson''' eða '''Magnús 2.''' ([[1048]]-[[1069]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] frá [[1066]]. Fyrstu mánuðina var hann einn konungur en frá vori [[1067]] var bróðir hans, [[Ólafur kyrri]], konungur með honum.
 
Magnús var eldri sonur [[Haraldur harðráði|Haraldar harðráða]] og konu hans Þóru Þorbergsdóttur. Þegar faðir hans fór í herförina til Englands 1066 var hann krýndur konungur og eftir að Haraldur féll í [[orrustan við Stafnfurðubryggju|orrustunni við Stafnfurðubryggju]] tók hann einn við ríkinu en þegar Ólafur bróðir hans, sem hafði fylgt Haraldi til Englands, sneri aftur um vorið deildu þeir konungsvaldinu með sér. Í raun virðist Magnús hafa ráðið yfir Vestur-Noregi, [[Þrændalög]]um, [[Upplönd]]um og Norður-Noregi en Ólafur yfir [[Víkin (Noregi)|Víkinni]]. Þetta stóð þó ekki lengi því Magnús veiktist skyndilega og dó og var þá um tvítugt.