„Blink-182“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Enema of the State og heimsfrægð ==
Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar, ''[[Enema of the State]]'', kom út [[1999]] og var vel tekið. Lög eins og [[All the Small Things]] og [[What's My Age Again]] hlutu gífurlegan spilunartíma á [[MTV]] og í útvarpi. ''Enema of the State'' seldist í yfir 15 milljónum eintaka um heim allan og varð því söluhæsta plata hljómsveitarinnar.
 
== Take Off Your Pants and Jacket ==
Lína 15:
 
== Blink-182 og upplausn hljómsveitarinnar ==
Hljómsveitin gaf út fimmtu plötuna sína sem hét einfaldlega ''[[Blink-182 (Breiðskífa])|Blink-182]]''. platanPlatan seldist geysilega vel og skartaði lögum á borð við „[[Feeling This]]“ og næst vinsælasta lagi Blink-182, „[[I Miss You]]“. Eitt lag plötunnar, „[[All of This]]“, söng formaður hljómsveitarinnar [[The Cure]], [[Robert Smith]].
 
Árið [[2005]] kom upp ágreiningur milli hljómsveitarmeðlima í miðri tónleikaferð um Evrópu. Eftir síðustu tónleika Blink-182 í Dublin á Írlandi sagði söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar, Tom DeLonge, sig úr Blink-182.
Lína 22:
 
== Flugslys og endurkoma Blink-182 ==
Þann 21. september árið 2008 lenti fyrrverandifyrrum trommari Blink-182, Travis Barker, í flugslysi sem aðeins tveir sluppu lifandi úr, hann og vinur hans, Adam Goldstein. Travis brenndist illa og þurfti að undirgangast margar aðgerðir vegna brunasára og fleiri meiðsla. Þessi atburður færði fyrrum meðlimi Blink-182 aftur saman eftir nærrum þrjú ár af reiði og ágreiningi í gegnum fjölmiðla.
 
Á [[Grammy hátíðinnihátíðin]]ni þann 8. febrúar 2009 tilkynnntu Blink-182 að þeir ætluðu að taka upp þráðinn nákvæmlega þar sem þeir skildu hann eftir. Blink-182 fór á tónleikaferðalag um Norður-Ameríku sumarið [[2009]]. Þeir fara í hljóðver í janúar 2010 og eru að undirbúa tónleikaferðalag um Evrópu 2010.
 
[[Flokkur:Bandarískar hljómsveitir]]