„Egils saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
[[Jón Grunnvíkingur]] var til þess fenginn að leggja mat á Íslendingasögur, hvort þýða skyldi á [[Danska|dönsku]] og prenta síðan. Hann sagði um Eglu: ''Má translaterast, en ei þrykkjast. Nóta, hversu svívirðilega Agli fórst við sinn merkilega vin og Wohltäter, Arinbjörn''. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=429711&pageSelected=5&lang=0 Morgunblaðið 1990]</ref>
 
Sagan hefst með Úlfi sem var svartur og ljótur og varð illur er kveldaði svo menn þorðu ekki til hans að mæla og kallaður var hann því Kveldúlfur. Hann átti tvo sonu: Grím og Þórólf. Þórólfur gengur til liðs við Harald en Úlfur telur ekki sæmd til sinnar ættar hljótast af Haraldi. Þórólfur særist í Hafursfjarðarorustu. Að lokum fjarar undan því góða milli konungs og Þórólfs, og Hildiríðarsinir færa konungi róg um Þórólf, að hann haldi skatti sem hann sótti firirfyrir konung og margt fleira, og Konungur umkringir bæ hans og hann er veginn.
 
Eftir þetta fara þeir til Íslands en Kveldúlfur andast í hafi.