„Riddari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aron Ingi (spjall | framlög)
Aron Ingi (spjall | framlög)
Lína 8:
==Riddarasveinn==
 
Sonur riddara var yfir leitt fimm til sjö ára sendur frá heimili sínu til nálægs kastala. Þar var hann þjálfaður til riddara af höfðingja (e. '' lord '') kastalans. þá verður hann ersvo svokallaðurkallaður Riddarasveinn. Riddarasveinn hjálpar herra (höfðingja) sínum að klæða sig í brynjuna og setja upp vopninn . Hann leikur marga æfingaleika þar á meðal glímu, háhestaglímu ( piggy - back wrestling ), sverð æfingar með oddlausum viðarsverðum og pínu litla viðarskyldi ([[buklari|buklara]]) og landæfingar á rúllandi trjábolum dregnum af tveimur öðrum riddarasveinum, áfram að markstólpa (sem var oft hreyfanlegur). Á hinum endanum sandpoki. Þegar riddaraspjótið hittir markið þarf ungi riddarasveinninn að víkja sér undann eða pokinn fullur af sandi mun hitta hann. En sjaldann var þeim kennt að lesa eða skrifa því það var ekki talið vera riddaralegt í þá daga. [[Kastalafrú]]rnar kendu honum þó borðsiði. Riddarasveininn beið alltaf eftir kastala heranum eða frú það var hanns [[skylda]] og [[forréttindi]] að blanda geði með kastalahöfðingjanum og frúnni á öllum tímum. Hann lærði að veiða. Honum var kennt að vera snöggur, þakklátur, sveigjanlegur og örlátur.honum var líka kennt hvernig áttu að umgangast eigur og gera við þær. Þegar brynja kastalahöfðingjans var ryðguð rúllaðiiddarasveininn henni í tunnu fullri af sandi svo að ryðið hyrfi eða minkaði.
 
==Skjaldsveinn==