„Blink-182“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
 
== Flugslys og endurkoma blink-182 ==
Þann 21. september árið 2008 lenti fyrrverandi trommari blink-182 í flugslysi sem aðeins tveir sluppu lifandi úr, hann og vinur hans Adam Goldstein. Travis brenndist illa og þurfti að undirgangast margar aðgerðir vegna bruna sára og fleiri meiðsla eftir á. Þessi atburðir færði fyrrum meðlimi blink-182 aftur saman eftir nærrum þrjú ár af reiði og ágreining í gegnum fjölmiðla.
 
Þessi atburðir færði fyrrum meðlimi blink-182 aftur saman eftir nærrum þrjú ár af reiði og ágreining í gegnum fjölmiðla.
Þann 8. febrúar 2009 á [[Grammy hátíðinni]] tilkynnntu blink-182 að þeir ætluðu að pikka upp þráðinn nákvæmlega þar sem þeir skildu hann eftir. blink-182 fór á tónleika ferðalag um norður Ameríku sumarið [[2009]], þeir fara í upptökustúdíóið í janúar 2010 og hafa planað tónleika ferðalag um Evrópu 2010.
 
[[Flokkur:Bandarískar hljómsveitir]]
{{S|1992}}