„Kverkfjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Kverkfjöll''' eru 1.765 [[metri|metra]] hár [[fjallgarður]] við norðausturbrún [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] á [[Ísland]]i á milli jökulsins og [[Dyngjufjöll|Dyngjufjalla]]. Þau eru virkar [[eldstöð]]var. Fjöllin heita eftir kverkinni sem [[skriðjökull|skriðjökullinn]] Kverkjökull rennur niður úr. Í honum er íshellir sem úr rennur áin Volga.
 
[[Ferðafélag Íslands]] rekur gistiskála á svæðinu sem heitir Sigurðarskáli. Þar er skálavörður yfir sumarið. Suðvestann skriðjökulsins er skáli sem [[Jöklarannsóknarfélag Íslands]] á. Hann stendur við jökullón þar sem jarðhiti er undir. Rétt vestan við skálann er svokallaður Hveradalur en þar er mikið hverasvæði.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}