Munur á milli breytinga „Magnús Stephensen (f. 1797)“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Magnús Stephensen''' (13. janúar 1797 - 15. apríl 1866) var íslenskur sýslumaður á 19. öld. Hann var sonur Stefáns Stephensens [[amtma...)
 
'''Magnús Stephensen''' ([[13. janúar]] [[1797]] - [[15. apríl]] [[1866]]) var íslenskur sýslumaður á 19. öld. Hann var sonur [[Stefán Stephensen|Stefáns Stephensens]] [[amtmaður|amtmanns]] á [[Hvítárvellir|Hvítárvöllum]] og konu hans Ragnheiðar Magnúsdóttur.
 
Magnús var fyrst sýslumaður [[Vestur-Skaftafellssýsla|Skaftfellinga]] og bjó á [[Höfðabrekka|Höfðabrekku]] í [[Mýrdalur|Mýrdal]] en árið [[1844]] fékk hann [[Rangárvallasýsla|Rangárþing]] og bjó eftir það í [[Vatnsdalur (Fljótshlíð)|Vatnsdal]] í [[Fljótshlíð]]. Kona hans var Margrét Þórðardóttir ([[7. september]] [[1799]] - [[18. janúar]] [[1866]]). Þau áttu tvo syni og fimm dætur sem komust upp. Sonur þeirra var [[Magnús Stephensen (f. 1836)|Magnús Stephensen]] [[landshöfðingi]].