„Holdsveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fiu-vro:Pital; kosmetiske ændringer
Lína 7:
[[Hallgrímur Pétursson]] skáld dó úr holdsveiki. Fyrstu ljósmyndirnar af Íslendingum voru teknar af holdsveikisjúklingum. Sérstakt herbergi er í lækningasafninu í [[Nesstofa|Nesstofu]] um holdsveiki.
 
== Líf holdsveikra fyrr á öldum ==
[[Mynd:leper-bell.gif|thumb|Líkþrár maður hringir bjöllu til að aðrir geti forðað sér. Myndskreyting í handriti frá um 1400]]
[[Mynd:Female-leper-iceland-1851.jpg|thumb|Íslenskur holdsveikisjúklingur. Myndskreyting úr bók um Íslandsleiðangur Paul Gaimard, gefin út í París 1851]]
Lína 16:
Holdsveiki var talin merki um syndir mannsins. Stundum var settur sérstakur lágur gluggi í kirkjur fyrir holdsveika þannig að þeir gætu fylgst með guðsþjónustum án þess að smita þá sem inni voru. Holdsveikir þurftu á miðöldum að vera í sérstökum klæðnaði og urðu að búa utan borgarmarka á afmörkuðum svæðum og strangar reglur giltu um samneyti þeirra við aðra borgara. Á tuttugustu öldinni voru holdsveikir einnig neyddir til að búa í einangrun, oft í sérstökum holdsveikranýlendum.
 
== Holdsveikraspítalar á Íslandi ==
[[Mynd:Holdsveikraspitalinn-i-laugarnesi.gif|thumb|right|Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi]]
[[Holdsveikraspítali|Holdsveikraspítalar]] á Íslandi voru heimilaðir með konungsbréfi [[1651]], einn í hverjum landsfjórðungi. Þessir staðir voru ekki líkir spítölum nútímans, þangað kom fátækt fólk, hreppsómagar og flækingar. Þessir staðir voru aflagðir með konungsúrskurði 12. ágúst [[1848]]. [[Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi]] var vígður árið [[1898]] en spítalahúsið brann [[1943]]. Síðustu íslensku holdsveikisjúklingarnir voru vistaðir á [[Kópavogshæli]] og voru þar í einangrun.
 
== Heimildir ==
{{Wiktionary|holdsveiki}}
{{Commons|Leprosy|Holdsveiki}}
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Leprosy|mánuðurskoðað=14. febrúar|árskoðað=2006}}
* Um holdsveiki eður limafallssýki eptir Edward lækni Johnsen, [[Ný félagsrit]], 1873, bls 77-100
 
Lína 35:
 
[[Flokkur:Smitsjúkdómar]]
[[Flokkur:holdsveikiHoldsveiki]]
 
[[af:Melaatsheid]]
Lína 57:
[[fa:جذام]]
[[fi:Lepra]]
[[fiu-vro:Pital]]
[[fr:Lèpre]]
[[gl:Lepra]]