„Bjarnarfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Tvær akleiðir eru í Bjarnarfjörð að sunnan. Annars vegar yfir [[Bjarnarfjarðarháls]] sem er styttri leið og hinsvegar út [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]] að norðanverðu eftir [[Selströnd|Selströnd]] og áfram í gegnum [[Drangsnes|Drangsnes]]. Það er falleg leið og margt að skoða í fjölda lítilla [[rekaviður|rekafjara]] eftir að komið er inn í Bjarnarfjörð.
 
Þegar ekið er áfram norður úr Bjarnarfirði er ekið eftir [[Balar|Bölum]] þar til komið er í [[Kaldbaksvík|Kaldbaksvík]]. Þá er stutt í [[Árneshreppur|Árneshrepp]] þar sem eru nyrstu byggðu ból á [[Strandir|Ströndum]]. Samkvæmt landnámabók heítir fjörðurin eftir sínum landnámsmanni en ekkert er getið um hans ættartölur en hann átti Ljúfu og sonin Svan er bjó að Svanshól.
 
== Jarðir í Bjarnarfirði ==