Munur á milli breytinga „Þorlákur Runólfsson“

ekkert breytingarágrip
m
 
'''Þorlákur Runólfsson''' ([[1086]] – [[1133]]) var [[biskup]] í [[Skálholt]]i frá [[1118]]. Hann var barnabarnabarn [[Þorfinnur Karlsefni|Þorfinns Karlsefnis]]. Hann lærði í [[Haukadalur|Haukadal]]. [[Gissur Ísleifsson]] kaus hann sem eftirmann sinn og var vígður í [[Danmörk]]u [[28. apríl]] [[1118]]. Ásamt [[Ketill Þorsteinsson|Katli Þorsteinssyni]] [[Hólabiskupar|Hólabiskup]] stóð hann fyrir innleiðingu [[Kristniréttur eldri|kristniréttar eldri]].
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Gissur Ísleifsson]] |
titill=[[Skálholtsbiskupar|Skálholtsbiskup]] |
frá=[[1118]] |
til=[[1133]] |
eftir=[[Magnús Einarsson]]
}}
{{Töfluendir}}
 
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Skálholtsbiskupar]]
Óskráður notandi