Munur á milli breytinga „Byggingarefni“

1.874 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
 
Má sjá byggingar úr [[steinn|steini]] í flestum stórum borgum í dag. Nokkrar [[siðmenning]]ar notuðu aðeins stein, til dæmis [[Egyptaland hið forna|Fornegyptar]], [[Astekar]] og [[Inkaveldið|Inkar]].
 
== Strá ==
 
[[Strá]] er eitt elsta byggingarefni til, gras er gott einangrunarefni og fáanlegt auðveldlega. Margar ættir í [[Afríka|Afríku]] hafa búið í heimilum úr strái í allar árstíðir. Í [[Evrópa|Evrópu]] var strá notað oftar sem þakefni, og var einu sinni mjög vinsælt en er nú orðið úrelt vegna uppfinningar nýja nútímalegri þakefna. Nú á dögum er strá í smánotkun aftur, til dæmis í [[Holland]]i eru mörg ný hús byggð með þökum úr bæði strái og leirhellum.
 
== Ís ==
 
[[Ís]] hafa verið notað sem byggingarefni af [[Inuítar|Inuítum]] til að byggja [[snjóhús]]. Einnig hafa ís verið notað til að byggja [[hótel]] og aðra ferðamannastaði í [[Vesturlönd|Vesturlöndum]].
 
== Timbur ==
 
[[Mynd:Lamine ahsap kesit.jpg|thumb|250px|Nýsagað timbur.]]
 
[[Timbur]] er byggingarefni úr [[tré|trjám]] sem er oft sagað eða þjappað saman. Það er oft notað í formi borða eða planka. Timbur er almennt byggingarefni víðnotað til að byggja allskonar byggingar í mörgum [[loftslag|loftslögum]]. Timbur getur verið mjög sveigjanlegt undir þyngdum og haldið styrk sinn. Það er mjög sterkt þegar þjappað lóðrétt. Ólíkar trjátegundir hafa ólíka eiginleiki, en sú sama trjátegund getur gefið af sér ólíkar tegundir timburs. Þess vegna er betri að nota nokkrar trjátegundir sem byggingarefni en aðrar. Umhverfið sem tré vex í getur líka haft áhrif á hentugleiki timburs.
 
Upprunulega var tré notað sem byggingarefni í formi trjábola. Trén voru bara skerin að nauðsynlegu lengd og sett á stað. Stundum var trjábörkurinn tekinn af.
 
Fyrir löngu áttu margar fjölskyldar sérstalkt stæði þar sem voru ræktuð tré. Þessi tré voru notuð í húsabyggingu.
 
Við uppfinningu vélrænna [[sög|saga]] varð framleiðsla timburs stór atvinnugrein.
 
== Tengt efni ==
18.098

breytingar