„Super smash bros. brawl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Super Smash Bros. Brawl
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingerning}}
'''Super smash bros. brawl''' er þriðji leikurinn í hinni [[Super smash brothers (sería)|samnefndu slagsmálaseríu]], en kemur leikurinn aðeins út á [[Wii]] tölvunni. í þessum leik munu verða en fleiri sögupersónur og fleiri borð til að berjast á. Þessi leikur inniheldur einnig persónur frá öðrum fyrirtækjum, og má nefna sem dæmi [[Solid Snake]] úr [[Metal Gear Solid]] leikjunum og [[Sonic]] úr ýmsum sonic leikjum. Í þessum leik er hægt að ráða hvernig skal spila leikinn og er hægt að spila hann á fjórum mismunandi leiðum með stýripinnum. Þessi leikur mun ekki þurfa neina hreyfingu, því þarna eru bara notaðir takkar. Aðrar persónur sem má nefna eru [[Waluigi]], [[Riolu]] (Pokemon), [[Mario]] (Super Mario) [[Link]] (Legend of Zelda) [[Pikachu]] (pokémon) og [[kirby]] (kirby's dream land). Story mode-ið í þessum leik hefur verið bætt mikið og hefur hver persóna sína sögu, en munu allir samt þurfa að berjast við hina illu Subspace emmisary. Final smash hefur einnig bæst í leikinn og það lýsir sér eins og aðal slagsmála-bragð, sem spilarar geta gert með því að ná ''Smash Ball''. Hægt er að spila leikinn á netinu eða ''online'', það gerir notandanum kleift að berjast við annað fólk í heiminum í sama bardaga.
 
{{Stubbur|tölvuleikur}}