Munur á milli breytinga „Joachim Neander“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 10 árum
== Sálmar ==
[[Mynd:StMartiniBremen-10.jpg|thumb|Kirkjugluggi í Martinikirkjunni í Bremen með myndefni um Joachim Neander]]
Neander er einn mesti sálma- og textahöfundur í lúterskum sið. Hann gaf út ýmsar sálmabækur meðan hann starfaði í Düsseldorf. Sú þekktasta birtist [[1680]]. Hún markaði tímamót í lúterskum lofsöngvum og sálmasöng. Enn í dag eru margir sálmirsálmar í þýskum sálmabókum eftir hann, þó sérstaklega textar. Einn þekktasti sálmurinn eftir Neander er ''Vakið og biðjið'' (''Lobet den Herren''), sem einnig er að finna í íslensku sálmabók [[Þjóðkirkjan|þjóðkirkjunnar]].
 
== Neanderdalur ==
Óskráður notandi