Munur á milli breytinga „Byggingarefni“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|250px|Járnabinding lögð í steinsteypu. '''Byggingarefni''' eru þau efni sem eru notuð til að byggja mannvirki. Má nota mörg nátt...)
 
m
[[Mynd:Concrete rebar 0030.jpg|thumb|250px|Járnabinding lögð í steinsteypu.]]
 
'''Byggingarefni''' eru þau [[efni]] sem eru notuð til að byggja [[mannvirki]]. Má nota mörg nátturuleg efni sem byggingarefni, til dæmis [[leir]], [[sandur]], [[tré]] og [[berg]]. Notaðar hafa verið trjágreinar og laufblöð sem byggingarefni. Að auki eru gerviefni notuð sem byggingarefni, nokkur þessara eru meir tilbúin en önnur. Framleiðsla byggingarefna er vel sett atvinnugrein í mörgum löndum og notkun þessara efna skiptist í nokkrar iðngreinar, eins og [[trésmíði]], [[pípulögn]], [[þak]]abyggingbygging og uppsetning [[einangrun]]ar.
 
== Nátturuleg efni ==
18.098

breytingar