23.282
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Jóna Þórunn (spjall | framlög) (Helvítis bull tekið út) |
||
'''Laugarás''' er [[þéttbýli]]sstaður í [[Bláskógabyggð]] í [[Árnessýslu]]. [[Jarðhiti]] svæðisins er nýttur til garðyrkju og grænmetisræktar þar. Brú yfir [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]], [[Iðubrú]]in, er við Laugarás.
Íbúar Laugaráss voru 123 [[1. desember]] [[2005]].
[[Flokkur:Árnessýsla]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands]]
[[Flokkur:Bláskógabyggð]]
{{Stubbur}}
|
breytingar