„Sement“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
m málfar
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cement plant 03.jpg|thumb|200px|Sementsverksmiðja í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].]]
 
'''Sement''' er bindiefni sem harðnar og þornar á sjálfstæðan hátt, og límir önnur efni saman. Orðið „sement“ er dregið af [[latneska]] hugtakinu ''Opus caementicium'', sem var notað til að lýsa byggingarefni eins og [[steinsteypa|steinsteypu]], gert úr möluðu grjóti og með [[kalksteinn|kalkstein]] sem bindiefni. Til eru tegundir af sementi sem geta harðnað neðansjávar.
 
Orðið „sement“ á bara við um þurra duftið sem er notað til að binda efni. Þegar því er blandað við vatn kallast það steinsteypa, sérstaklega ef öðrum fylliefnum er líka bætt við.