„Veggur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Stone wall.jpg|thumb|250px|Ytri veggir byggingar úr steini.]]
 
'''Veggur''' er oftast sterkbyggt [[mannvirki]] sem útskýrir og verndar nokkuð svæði. Veggir bera [[formgerð]] byggingar, aðskilir bygginguna í einstök [[herbergi]] eða útskýrir eða verndar víðáttu á bersvæði. Það eru oft [[gluggi|gluggar]] íá veggum sem standa við úthlið byggingar, og [[dyr]] á þeim veggum sem standa inni svo að maður getur farið úr nokkru herbergi í annað. Dyr eru líka á ytri veggum svo að maður getur farið inn í og út úr byggingu.
 
Nú á dögum eru veggir oftast byggðir í lögum til [[einangrun]]ar. Bilin milli laga eru uppstoppuð með nokkru efni til að halda hita inn. Ytri veggir bera þyngd [[þak]]s og [[loft (bygging)|lofts]] byggingar.