„Docklands Light Railway“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Dlr.canary.wharf.arp.750pix.jpg|thumb|250px|DLR-lest sem fer í [[Canary Wharf]]-lestarstöðinnilestarstöð.]]
 
'''Docklands Light Railway''' (oft bara '''DLR''') er [[léttlest]]arkerfi í [[Docklands]]-svæðinu í [[Austur-London]] í [[England]]i. Kerfið opnaði þann 31. águst [[1987]] og rennur norður í [[Stratford (London)|Stratford]], suður í [[Lewisham]], vestur í [[Tower Gateway]] og [[Englandsbanki|Bank]] í [[Lundúnaborg]] og austur í [[Beckton]], [[London City-flugvöllur|London City-flugvelli]] og [[Woolwich]]. DLR lestir geta ekki rennt í [[neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar|neðanjarðarlestakerfi Lundúna]] en kerfin tvö nota sama aðgöngumiðakerfið og DLR er á korti neðanjarðarlestkerfis Lundúnaborgar.