„Mac OS X v10.5“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jotterbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Mac OS X Leopard
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: simple:Mac OS X Leopard; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Mac OS X 10.5 "Leopard"''' er sjötta útgáfa [[Mac OS X]] stýrikerfsins frá [[Apple Inc.|Apple]]. Stýrikerfið er aðeins fyrir [[Mac]] tölvur. Fyrri útgáfa stýrikerfisins var kölluð [[Mac OS X v10.4|Tiger]]. Leopard var gefin út [[26. október]] [[2007]]. Samkvæmt Apple hefur Leopard 300 breytingar frá Tiger. Apple seinkaði útgáfu stýrikerfisins, í [[júní 2005]] sagði [[Steve Jobs]], framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, að Leopard myndi vera gefið út í lok ársins [[2006]] eða snemma 2007. Ári seinna var því breytt í vor 2007 en [[12. apríl]] 2007 sögðu Apple að því yrði frestað fram í [[október 2007]] vegna [[iPhone]].
 
== Vélbúnaðarkröfur ==
Apple segja að þetta séu vélbúnaðarkröfur fyrir Leopard en fyrir nokkur forrit þarf [[Intel]] [[Örgjörvi|örgjörva]]:
 
Lína 34:
[[ru:Mac OS X 10.5]]
[[sh:Mac OS X/10.5]]
[[simple:Mac OS X v10.5Leopard]]
[[sv:Mac OS X v10.5]]
[[th:Mac OS X v10.5]]