„Eyrarhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Eyrarhreppur''' var [[hreppur]] sunnan megin [[Ísafjarðardjúp]]s í [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]], kenndur við Eyri í [[Skutulsfirði]]. Eldra nafn á hreppnum var '''Skutulsfjarðarhreppur'''.
 
[[1866]] fékk verslunarstaðurinn [[Ísafjörður (Skutulsfirði)|Ísafjörður]] kaupstaðarréttindi og var skilinn frá sveitarhreppnum. [[3. október]] [[1971]] sameinuðust sveitarfélögin aftur, þá undir nafni Ísafjarðarkaupstaðar.