„Sörla þáttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Sörla þáttur''' er einn af [[Íslendingaþættir|Íslendingaþáttum]] og er stuttur innskotskafli í [[Ljósvetninga saga|Ljósvetninga sögu]]. Þar segir frá kvonbænum Sörla sem var sonur [[Brodd-Helga Þorgilssonar]], en hann er ein af aðalsögupersónunum í [[Vopnfirðinga saga|Vopnfirðinga sögu]]. Varast ber að rugla Sörla þætti við ''[[Sörla þáttur eða Héðins saga og Högna|Sörla þátt eða Héðins sögu og Högna]]'', en sá þáttur tilheyrir [[Fornaldarsögur Norðurlanda|Fornaldarsögum Norðurlanda]].