„Jón Páll Sigmarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.142.168 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Lína 2:
 
== Ævisaga ==
[[Jón Páll]] var fæddur á Sólvangi í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. Þegar hann var 3 ára fluttist hann með fjölskyldunni í [[Stykkishólmur|Stykkishólm]] og við 9 ára aldur flutti hann á ný, nú í Árbæjarhverfi í [[Reykjavík]] en þar bjó hann öll unglingsárin.
 
Hann byrjaði ungur að lyfta og fór reglulega í ræktina. Hann vann keppnina „[[Sterkasti maður heims]]“ fjórum sinnum; árin [[1984]], [[1986]], [[1988]] og [[1990]]. Hann lést vegna hjartabilunar árið 1993.