„Konráð Gíslason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
f. og d.-dagar og tenglar
EinarBP (spjall | framlög)
flokkar
Lína 1:
'''Konráð Gíslason''' ([[3. júlí]] [[1808]] - [[4. janúar]] [[1891]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[málfræði]]ngur og einn [[Fjölnismenn|Fjölnismanna]]. Hann var brautryðjandi í íslenskri orðabókargerð, samdi m.a. Danska [[orðabók]] (1851) og átti mikinn þátt í íslensk-enskri orðabók sem kennd er við R. Cleasby og [[Guðbrandur Vigfússon|Guðbrand Vigfússon]]. Hann rannsakaði fornmálið og gerði fyrstur grein fyrir muninum á íslensku fornmáli og nútímamáli í ritinu "Um frumparta íslenzkrar túngu í fornöld" (1846). Þá gaf Konráð út fornrit, m.a. [[Njáls saga|Njálu]] (1875-1889) þar sem hann valdi saman texta úr ólíkum handritum eftir því sem honum þótti fara best. Konráð vildi laga stafsetningu að framburði en hugmyndir hans á því sviði náðu aldrei fótfestu.
 
 
[[Flokkur:Fjölnir]]
[[Flokkur:Íslenskir málfræðingar]]
{{fd|1808|1891}}