„Sörla þáttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
Sörla þáttur segir frá Sörla syni Helga Þorgilssonar aðalsögupersónu [[Vápnfirðingasaga|Vápnfirðingasögu]].
 
Sörli filgdi Guðmundi ríka Eyjólfssini af þingi til Eyjafjarðar og vann firir hann og dvaldist þar eitt ár og nokkuð hjá bróður Guðmundar sem Einarr hjet. Á næsta þingi reið Guðmundur enn til þings og bað Sörli mann nokkurn að hlutast til firir sig og biðja um hönd dóttur Guðmundar ríka sem Þórdís hjet. Þessi maður gerir það en svarar ekki vel. Þá ráðleggur annar honum að æskja þess af Þórarin Nefjólfssini góðum vini Guðmundar ríka að biðjast enn og í þetta sinnið gefst Guðmundur ríki upp og leifir Sörla að eiga dóttur sína.
Sörli og Þórdís eignuðust sinina Einarr og Brodda.
 
{{stubbur|bókmenntir}}