Munur á milli breytinga „Meðgöngusykursýki“

ekkert breytingarágrip
 
== Meðhöndlun ==
Um leið og fjöldi þeirra sem eiga í hættu að þróa með sér meðgöngusykursýki eykst með hverju árinu <ref>Nold og Georgieff (2004).</ref> hafa um leið átt sér stað miklar framfarir í greiningu og meðhöndlun sjúkdómsins <ref>Cordero, Treuer, Landon og Gabbe (1998).</ref>. Vegna þess hversu miklar heilsufarslegar afleiðingar sykursýki á meðgöngu getur haft á fóstur og nýbura er mikilvægt að huga að eftirfarandi þáttum varðandi meðferð og fyrirbyggingu á meðan meðgöngu stendurog eftir fæðingu <ref>Nold og Georgieff (2004).</ref>.
 
=== Á meðgöngu ===
40

breytingar