Munur á milli breytinga „Meðgöngusykursýki“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Meðgöngusykursýki''' er alvarlegt ástand sem skapast getur á meðgöngu hjá konum sem hafa ekki sögu um sykursýki og felur í sér háa háa þéttni glúkósa í blóði á m...)
 
'''Meðgöngusykursýki''' er alvarlegt ástand sem skapast getur á meðgöngu hjá konum sem hafa ekki sögu um sykursýki og felur í sér háa háa þéttni glúkósa í blóði á meðan að á meðgöngu stendur. Fjöldi þeirra sem greinast með meðgöngutengda sykursýki fer stöðugt fjölgandi og er vaxandi vandamál í þjóðfélaginu. Á bilinu 3-10% allra meðganga ganga erfiðlega vegna ófullnægjandi blóðsykursstjórnunar móður, en í allt að 80% tilfella er um að ræða meðgöngusykursýki <ref>Nold og Georgieff (2004).</ref>.
 
== Meinalífeðlisfræði ==
40

breytingar