„Palestína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Palestina
Annato (spjall | framlög)
Lína 233:
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/geos/gz.html </ref> segjast 49% þeirra 10 milljóna sem búa á milli Miðjarðarhafsins og Jórdaníu vera Palestínumenn, arabar, Bedúínar og eða drúsar. Þar af er ein milljón arabískir ríkisborgarar í Ísrael. Hinar fjórar milljónirnar sem ekki eru ríkisborgarar búa á Vesturbakkanum og Gasaströnd. Þeir búa í lögsögu Palestínska þjóðveldisins sem starfar eftir skilyrðum Ísraels.
 
Samkvæmt 49. grein fjórða hluta Genfarsáttmálans er flutningur óbreyttra borgara hernámsþjóðar á hernumið land óheimil <ref> http://www.icrc.org/ihl.nsf/385ec082b509e76c41256739003e636d/6756482d86146898c125641e004aa3c5 </ref>, en þrátt fyrir það búa 479.500 ísraelskir landnemar ólöglega á herteknu landi Palestínumanna, þar af 285.800 í 121 landnemabyggðum á Vesturbakkanum og 193.700 í Austur-Jerúsalem <ref> http://www.btselem.org/ </ref>.
Á Vesturbakkanum búa um 360.000 Ísraelar í landnemabyggðum á víð og dreif.
 
== Tenglar ==