„Sjöundá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sjöundá''' er afskekkt [[eyðibýli]], innst á [[Rauðisandur|Rauðasandi]] í [[Vestur-Barðastrandarsýsla|Vestur-Barðastrandarsýslu]]. Þar gerðust [[morðin á Sjöundá]] árið [[1802]], en þá var [[tvíbýli]] á staðnum. Sjöundá fór í eyði 1921.
 
Um [[Sjöundármálin]] ritaði [[Gunnar Gunnarsson]] skáldsöguna ''[[Svartfugl (skáldsaga)|Svartfugl]]'', (frumútgáfa á dönsku 1929, íslensk þýðing 1938).
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}