„Björn Halldórsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Æviágrip: Jón Árnason Skálholtsbiskup en ekki Jón Arason (sem var biskup á Hólum og látinn hátt í 2 öldum fyrr)
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Æviágrip==
Björn Halldórsson fæddist [[5. desember]] árið 1724 í [[VogsósVogsósar|Vogsósum]] (í [[Selvogur|Selvogi]], þar sem faðir hans, Halldór Einarsson ([[1795]] - [[21. nóvember]] [[1738]]), var þá prestur. Kona hans og móðir Björns var Sigríður Jónsdóttir ([[1692]] - [[8. september]] [[1763]]) frá [[Gilsbakki (Hvítársíðu)|VogósumGilsbakka]] í Selvogi[[Hvítársíða|Hvítársíðu]]. HannSama ólstár uppog Björn fæddist varð faðir hans prestur á [[Staður (Steingrímsfirði)|Stað í Steingrímssfirði]]. Þar ólst Björn upp til 14 ára aldurs en þá lést faðir hans. Þá fékk hann ókeypis vist í [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] ókeypis fráhjá [[Jón Árnason|Jóni biskupi Árnasyni]] sökum þess hve sá síðarnefndibiskupinn hafði mikið álit á föður Björns. Í Skálholti nam hann í 5 vetur og í stúdentsvottorði sínu var hann stimplaður sem siðprúður og vandaður maður sem best var að sér í latínu, grísku og guðfræði.
 
Næstu árin var hann ritari sýslumanns og eftir það aðstoðarprestur í [[Sauðlaukdalur|Sauðlauksdal]]. Vorið 1753 varð hann svo prestur í Sauðlauksdal og árið 1756 [[prófastur]]. Það ár giftist hann [[Rannveig Ólafsdóttir|Rannveigu Ólafsdóttur]]. Þau bjuggu í Sauðlauksdal í nærri 30 ár þangað til heilsu Björns fór að hraka. Þá sótti hann um rólegra embætti og fékk [[Setberg (Eyrarsveit)|Setberg í Eyrasveit]] árið 1782. Heilsa hans skánaði þó ekki við flutninginn og árið [[1785]] veiktist hann alvarlega og missti sjónina í kjölfarið.
Lína 9:
 
==Frumkvöðlastarf í jarðyrkju==
Þann tíma sem Björn bjó í Sauðlauksdal vann hann mikið frumkvöðlastarf í jarðyrkju. Björn reyndi ávallt að leysa þau vandamál sem upp komu og auka þar með [[frjósemi]] túna. Eitt þessara vandamála og jafnframt helsta vandamál bænda í Sauðlauksdal var sandurinn. Þessi fíni skeljasandur sem fauk í sífellu úr fjörunni og upp á túnin og dró þannig mjög úr frjósemi þeirra. Björn reyndi að sá [[melgresi]] í sandinn til þess að binda hann en það erfiði skilaði litlu. Öllu áhrifmeiri var garður sem hann lét gera umhverfis túnið. Þessi garður var heljar mannvirki enda 940 metra langur. Við lagningu hans fékk Björn leyfi landsstjórnar til að skylda sóknarmenn að vinna við garðinn og nýtti hann sér það leyfi. Ekki voru sóknarmennirnir sáttir við það og nefndu garðinn því [[Ranglátur|Ranglát]] en það nafn hefur loðað við hann síðan.
 
Auk ofannefndra stórframkvæma lét Björn einnig gera ýmsa smáhluti. Hann lét ræsta fram smálindir með skurðum sem skilaði sér í þurrara og betra túni. Þetta umframvatn leiddi hann í læk um bæjarhúsin og stíflaði lækinn þannig að smátjarnir mynduðust. Þessar tjarnir mátti svo nýta til þvotta auk þess sem lifandi silungar voru stundum geymdir í þeim svo bjóða mætti gestum ferskan fisk.